Orðræða um eiturlyf
24.4.2023 | 18:29
Á vefsíðu Frú Ragnheiðar stendur:
Frú Ragnheiður vinnur eftir hugmyndafræði skaðaminnkunar þar sem lögð er áhersla á að fyrirbyggja þann skaða og þá áhættu sem hljótast af notkun vímuefna fremur en að fyrirbyggja notkunina sjálfa.
Eiturlyf eyðileggja líf og drepa. Er rangt að leggja áherslu á það sé öruggast að fyrirbyggja notkun þeirra?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)