Viđbrögđ Trumps
28.4.2023 | 23:33
Ţegar Trump var spurđur um vitnisburđ Mike Pence, sagđi hann glađbeittur: "Ég veit ekki hvađ hann sagđi en ég hef mikla trú á honum."
![]() |
Pence bar vitni í máli gegn Trump |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Frelsi og ábyrgđ
28.4.2023 | 08:16
Fólk vill frelsi en ţegar kemur ađ neikvćđum afleiđingum frjáls vals er ţćr allt í einu samfélagsleg vandamál og ríkiđskattborgarareiga ađ bjarga málunum. Er hugmyndin um persónulega ábyrgđ algerlega gleymd? Erum viđ öll fórnarlömb núna?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)