Meira um samsæri
29.4.2023 | 21:52
Margir, kannski flestir, telja að trú á samæriskenningar hafi aukist. Samkvæmt nýjustu rannsóknum er þetta ekki rétt. Það ber bara meira á þeim vegna samfélagsmiðla:
If it is hard to change entrenched conspiracy beliefs, the silver lining is that it is also hard to make people believe in conspiracies, contrary to popular conception, [Joseph] Uscinski[stjórnmálafræðingur við Miami háilskólann] says. In 2022 he and his colleagues published research in PLOS ONE that found no evidence that conspiracy beliefs are growing,despite their visibility on social media.
Þessu greinir Scientific American frá 5. apríl síðastliðinn. . . . En fyrir þá sem vilja ekki trúa þessu þá er þetta einmitt það sem ÞEIR vilja að við trúum!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)