Lenín og Lada

Lenín lenti á ruslahaugi sögunnar, svo maður noti orðalag Trotskís, en Lada bílar eru ennþá í framleiðslu. Það sýnir okkur kannski að neysluhyggjan, verslun og viðskipti, kapítalisminn eru lífseigari en helstefna vinstri öfgamanna.

Byltingin er dauð--nema kannski í hugum sófa- og kampavínskomma og hægri öfgamanna á borð við Steve Bannon (Sloppy Steve, eins og Trump kallaði hann)--en einkabíllinn lifir . . . ennþá.

Látum ekki grænu varðliðana taka hann af okkur! wink

Lenín og Lada


Bloggfærslur 30. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband