Draumur og veruleiki
16.5.2023 | 04:41
Hér er bráđskemmtileg grein um ris og fall anarkista-kaffihúss í Tórontó, Kanada. Hún sýnir okkur ađ viđ lćrum oft ekki baun af reynslunni. Ţađ er jú miklu auđveldara og sársaukaminna ađ kenna öllu öđru um en draumórum manns sjálfs. "Í draumi sérhvers manns er fall hans faliđ," orti Steinn Steinarr.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)