Fræðsla og refsing
2.5.2023 | 22:42
Í greininni stendur:
Dæmi eru um það að nánast fullvaxin börn beiti fullorðið fólk ofbeldi, til að mynda starfsfólk skóla og félagsmiðstöðva. Ragný segir að slík dæmi geti orðið þegar einstaklingar fái ekki næga aðstoð á uppeldisárunum.
Í greininni stendur einnig:
Þingmaður lét þau orð falla í ræðustól Alþingis í síðustu viku að þörf væri á ákveðnum aga og skilningi á því hvað megi og hvað megi ekki í ljósi fjölgun ofbeldisglæpa. Ragný [lektor hjá HÍ og faglegur stjórnandi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar sem Menntavísindastofnun framkvæmir á vegum mennta- og barnamálaráðuneytisins] segir að lausnin sé fræðsla, fremur en refsing.
Ef fólk sem hefur völd trúir því að refsing og agi séu tabú þá er ekkert skrítið að ástandið verði enn verra. Fræðsla, ein og sér, er ekki nóg, því miður.
Ofbeldið verði hversdagslegt og eðlilegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)