Dagur stöðugleika
27.5.2023 | 07:04
"Þannig muni verðtryggingin hverfa þegar stöðugleiki verður kominn í hagkerfið," er haft eftir Sigurði Inga innviðaráðherra í greininni. Nú er ég enginn hagfræðingur en er dagur stöðugleika í íslensku hagkerfi ekki sami dagurinn og þegar frýs í helvíti?
Komi til greina að banna 40 ára verðtyggð lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)