Líf og lífsgæði

Á Íslandi búa fáir og það er nóg pláss. Hugmyndin um þéttingu byggðar er þar af leiðandi ónauðsynleg. Ef planið er að neyða fólk til að hjóla eða taka strætó virkar hún ekki nema fyrir mjög lítinn hóp. Að þjappa fólki saman eykur líkurnar á því að það verði pirrað, þunglynt og árásargjarnt. Byggjum rúmgóðar borgir, bæi og þorp með nóg af skemmtigörðum og útivistarsvæðum. Þá verða allir, nema þeir sem kvarta yfir öllu, ánægðir.


mbl.is Umferðarþungi bíði íbúa í Skerjafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. maí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband