Réttlæti
31.5.2023 | 00:04
Ef við viljum leika þennan leik þá má benda á að allir í stjórn Norska olíusjóðsins eru hvítir. Ef sjóðurinn vill vera "réttu megin sögunnar" þá þurfa að minnsta kosti að vera tveir sem eru ekki hvítir í stjórninni. Og hvað með kyngervi? Hvað með aldursfordóma? Hvað með hæfisfordóma? Hvað með stéttafordóma? Og hvers vegna þarf bara tvo einstaklinga sem eru ekki hvítir gagnkynhneigðir karlmenn í stjórnina? Ef Norski olíusjóðurinn vill halda áfram á þessari braut þurfa stjórnendur hans greinlega að gera betur
Hafna stjórnum eingöngu skipuðum körlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)