Rokk & örlög

Ég verđ nú ađ viđurkenna ađ ég hélt ađ ţetta band vćri löngu hćtt. Svo ruglađi ég alltaf saman Sum 41 og Blink-182, kannski vegna ţess ađ ţetta er sami grautur í sömu skál. Ţetta voru börn síns tíma, tattóveruđ, full af orku og nett óţolandi, en líta núna út eins og gamlir útigangsmenn, sem virđast vera örlög flestra rokkara. 


mbl.is Sum 41 leggur upp laupana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. maí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband