Rússnesk viska

Rússneski sendiherrann vitnar í rússneskt spakmæli, að það sé „mjög auðvelt að eyðileggja, en mjög erfitt að byggja.“ Hann og rússneskir ráðamenn ættu kannski að hlusta á visku eigin spakmæla áður en þeir predika hana yfir öðrum.


mbl.is Segir ákvörðun Íslands hafa komið Rússum á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bojo

Boris Johnson, Bojo, er trúðaútgáfa af Winston Churchill. Ris hans var meira en vinir og óvinir hans bjuggust við en fall hans var mikið. Að lokum ákvað hann að ganga á dyr áður en honum yrði hent út. Partíið er búið.

Mun hann snúa aftur? Sennilega. Það er ekki auðvelt fyrir menn eins og hann, sem þrá stóra sviðið, að hætta í pólitík. Það var aldrei lognmolla í kringum Boris Johnson. Hann má eiga það.


mbl.is Boris Johnson segir af sér þingmennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. júní 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband