Fram og aftur blindgötuna
2.6.2023 | 21:15
Ég sé ekki betur en að HR berjist gegn fordómum með því að mismuna strákum og stelpum. Svona endar pólitískur rétttrúnaður stundum í siðferðislegri blindgötu.
![]() |
Íhuga að bjóða strákum í sér kynningarferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)