Tölur
22.6.2023 | 08:22
Fylgi Vinstri grænna er í sögulegu lágmarki, 5.7% samkvæmt Gallup. Einungis Flokkur fólksins mælist með minna fylgi, 5.5%. Skyldi fylgi Vinstri grænna fara upp eða niður eftir þessa ákvörðun? Flokkurinn virðist í útrýmingarhættu. Kannski þarf að friða hann.
![]() |
Þruma úr heiðskíru lofti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)