Skaparinn og skrímslið
24.6.2023 | 09:15
Sú staða sem núna er kominn upp í Rússlandi er að öllum líkindum ekki staða sem Pútín reiknaði með í upphafi árásarinnar á Úkraínu. Prigósjín er skrímsli Pútíns og þeir sem hafa lesið Frankenstein, eða séð útgáfu af sögunni í bíó, vita að skrímsli getur snúist gegn skapara sínum.
Pútínskir samsæriskenningasmiðir er að sjálfsögðu byrjaðir að halda því fram að vesturlönd séu á bakvið atburðina en það eru nú bara fastir liðir eins og venjulega.
Pútín: Þetta eru landráð! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)