Bođ og bönn
4.6.2023 | 07:30
Og núna er komin krafa inn á borđ sömu skólayfirvalda í Utah-ríki, ţar sem 60.7% íbúa voru mormónar áriđ 2019, um ađ banna Mormónsbók. The Guardian greinir frá ţessu. Kvartađ var yfir lýsingum á ofbeldi, ţar á međal orrustum, afhöfđunum og mannránum. Hvađ gera mormónar ţá?
![]() |
Grunnskólar í Utah banna biblíuna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)