Kosningar?
23.2.2024 | 22:57
En eru stjórnarflokkarnir spenntir fyrir kosningum? Allt stefnir í það að Vinstri grænir þurrkist svo til út og að Framsókn fái minna fylgi en flokkur fyrrum leiðtoga síns, Miðflokkurinn. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er í sögulegri lægð eins og allir vita. Er þessi spá um kosningar ef til vill óskhyggja leiðatoga Miðflokksins og Viðreisnar?
Bankasala sýni að kosningar séu í nánd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Endurtekið efni
23.2.2024 | 08:29
Og núna verða mótmæli á Austurvelli. Hvað er ég að tala um? Það eru alltaf mótmæli á Austurvelli. Austurvöllur er eins og RÚV, mikið um endurtekið efni.
Getum ekki tekið við nema um 500 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)