Land, menning og tunga
10.3.2024 | 23:19
Það er hárrétt hjá Barry James--sem í gamla daga hefði verið neyddur til að skipta um nafn og kalla sig kannski Bárð Jakob Varðarson--að tungumálið er lykillinn að menningu landsins. En staðreyndin er sú að núna er hægt að búa á Íslandi og tala bara ensku. Það virka upp að vissu marki en afleyðingin er að viðkomandi verður alltaf utangarðs menningarlega og samfélagslega en sumum finnst það ekki nægilega mikið vandamál til að það sé þess virði að læra íslensku.
Að læra tungumálið hleypti mér inn í samfélagið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)