Hófsemi?
15.4.2024 | 20:43
Hófsamir leiðtogar ausa ekki fé í erlend hryðjuverkasamtök og senda ekki yfir þrjúhundruð sprengjudróna og flugskeyti á annað land. Þeir níðast heldur ekki á eigin þjóð eins og klerkaveldið í Íran gerir.
![]() |
Íranar hafi vísvitandi gætt hófs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)