Uppfært

Í Vísi er fjallað um úrsögn Ingu Bjarkar úr Samfylkingunni. Þar stendur:

Eins og fram hefur komið var ákveðið að samþykkja ekki tillöguna [sem fjallaði um stöðu innflytjenda og umsækjanda um alþjóðlega vernd og mikilvægi þeirra fyrir íslenskt samfélag] heldur að vísa henni til lokaðs málefnahóps til umfjöllunar, en Inga segir að í hann hafi aðeins ákveðnir flokksmenn fengið boð um þátttöku. 

Uppfært: Í samtali við Vísi segir Ólafur Kjaran, aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur formanns flokksins, að málefnahópurinn sé opinn öllum flokksmönnum.

Svo mörg voru þau orð. Svo má bæta því við að mér sýnist að ansi margir, hvar sem þeir standa í pólitík, séu orðnir ansi þreyttir á því að allt sem réttlætisriddurum líkar ekki sé stimplað sem hatursorðræða. 


mbl.is Arnþrúður svarar Ingu Björk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband