Edrú
23.4.2024 | 05:59
Ég hef aldrei almennilega skilið þessa edrú-auglýsingamennsku. Vill fólk fá verðlaun fyrir að hafi hangið þurrt eða ódópað í nokkur ár? Vei! Þú ert frábær að hafa ekki hegðað þér eins og fáviti og rústað lífi þínu og annarra! Til hamingju!
![]() |
Eminem fagnar 16 árum edrú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)