Að slá í gegn
28.4.2024 | 21:50
Það gleymist stundum að Mezzoforte var fyrsta íslenska hljómsveitin sem meikaði það á heimsvísu með "Garden Party". Þetta var risastórt spor fyrir íslenska menningu. Loksins vorum við ekki nóboddíar í hinum harða tónlistarheimi.
![]() |
Er á spilunarlistum allan heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Neiðarlegt ástand
28.4.2024 | 00:11
Síðasta PISA-könnunin sýnir svart á hvítu hvernig komið er fyrir íslensku skólakerfi: "40 prósent 15 ára nemenda á Íslandi býr ekki yfir grunnfærni í lesskilningi samkvæmt könnuninni," segir RÚV.is. Þetta er neyðarástand en þjóðin virðist vera búin að gleyma þessu. Þetta reddast ekki. Það verður að gera eitthvað.
![]() |
Heilt þorp þarf til að ala upp barn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)