Byltingarkennd hugmynd
30.4.2024 | 18:12
Hér er byltingarkennd hugmynd. Hvernig væri að fullorðið fólk taki ábyrgð á lífi sínu, í stað þess að fela sig á bakvið þá vafasömu hugmyndafræði að drykkja og fíkniefnanotkun sé sjúkdómur sem skattborgarar beri ábyrgð á?
![]() |
Óásættanlegt að ríkisstjórnin hunsi fíkniefnavanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Lexía
30.4.2024 | 04:48
Þetta er ekki flókið. Allir háskólar í Bandaríkjunum eru með skýrar reglur um hvers konar hegðun er og er ekki leyfileg. Að setja reglur en fylgja þeim ekki eftir er uppskrift að óreiðu og ofbeldi.
![]() |
Vísa mótmælanemendum úr skólanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)