Regla og óregla

Ég vitna hér í hluta greinarinnar:

Spurður hvort að um reglu­bundna aðgerð sé að ræða seg­ir hann þetta vera „óreglu­lega reglu­bundið".

Óreglulega reglubundið. Þetta er mjög Framsóknarlegt svar. Ég verð að segja það.


mbl.is „Óreglulega reglubundið“ eftirlit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðbót frá Vísi

Vísir.is skrifar um málið. Hér er brot út þeirri frétt:

„Þau eru ekki búin að vera friðsamleg,“ segir Kristján Helgi Þráinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um mótmælin við Alþingishúsið í kvöld. Hann segir mótmælendur hafa kveikt á blysum og hent þeim og reyk að Alþingishúsinu. Auk þess hafi þau sett matarlit á hurð Alþingis. 

Hann segir einn lögreglumann hafa beitt piparúða og að hann hafi líklega farið yfir nokkra aðila. „Við vorum með aukamenn til staðar út af mótmælunum og svo kölluðum við til bíla sem eru í umferð eins og við þurftum til að leysa verkefnið.“

Er ekki eðlilegt að sem flestar staðreyndir og meira en eitt sjónarhorn komi fram þegar skrifað er um viðkvæm mál?

 


mbl.is Lögreglan beitti piparúða á mótmælendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband