Mótmćli og refsing
9.6.2024 | 19:34
Áriđ 2020 var ađgerđasinni No Borders samtakanna sakfeldur fyrir ađ óhlýđnast fyrirmćlum lögreglu og brjóta ţar međ 19. grein lögreglulaga. Honum var ekki leyft ađ áfrýja dómnum.
![]() |
Tjáningarfrelsiđ gildir jafnt um ólíkar skođanir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Frúin í Frankfúrt
9.6.2024 | 04:25
Ţessi frétt setti af stađ hugrenningatengsl viđ ţýska bíómynd sem ég sá fyrir langa löngu og heitir Happy Birtday, Türke! Söguhetjan er einkaspćjari sem fćddist í Tyrklandi en ólst upp í Ţýskalandi. Hann er staddur í fínu hverfi í Frankfúrt ef ég man rétt og er ađ tala viđ virđulega eldri konu. Eftir samtaliđ segir hún viđ hann: "Ţú talar bara alveg ágćtis ţýsku." Hann svarar: "Ţú líka." Frúin í Frankfúrt átti ekki von á ţessu.
![]() |
Tugţúsundir mótmćltu um allt Ţýskaland |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)