Orð og ofbeldi

Í greininni stendur:

„Þegar fólk er smættað fyr­ir að hafa orðið fyr­ir of­beldi eða það er kallað drusla fyr­ir klæðaburð sinn og hafi þá á ein­hvern hátt verðskuldað of­beldið sem það hef­ur orðið fyr­ir. Þá erum við að reyna taka nafnið drusla til baka og brenni­merkja okk­ur öll sem drusl­ur,“ seg­ir Lísa. 

Sögnin "að brennimerkja" er mjög triggerandi og ofbeldisfull. Er það eðlilegt að vilja "brennimerkja" alla með orðinu "drusla"? Þeir sem vilja nota þetta orð um sjálfan sig mega að sjálfsögðu gera það--ég skil hugmyndafræðina á bak við það--en að þröngva þessu orði upp á þá sem kæra sig ekki um það er allt annað mál. Sýnum hvort öðru virðingu. Brennimerkjum ekki hvort annað með orðum.


mbl.is Finna fyrir auknu mótlæti í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lausn eða lýðskrum?

Ef Trump er með pottþétta friðarlausn þá ber honum skylda til að opinbera hana strax. Allt annað er lýðskrum.


mbl.is Trump lofaði að binda enda á átök á Gasasvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. júlí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband