Hugleyđing um edrúmennsku og "skađaminnkun"
14.8.2024 | 05:14
Er ţađ bara ég eđa eru ţessar endalausu fréttir af edrúmennsku orđnar svolítiđ ţreytandi? Er ţađ virkilega frétt ađ einhver manneskja, sem mađur hefur aldrei heyrt um, hafi hangiđ ţurr í nokkur ár? Ég vćri frekar til í ađ lesa frétt um einhvern sem missti gjörsamlega tökin á edrúmennskunni.
En núna ţegar "skađaminnkun" virđist vera orđin opinber hugmyndafrćđi heilbrigđisyfirvalda ţá má mađur kannski búast viđ ţví ađ fólk hćtti ađ hćtta ađ drekka, en haldi ţess í stađ áfram ađ djúsa til ađ "fyrirbyggja ţann skađa og ţá áhćttu sem hljótast af notkun vímuefna fremur en ađ fyrirbyggja notkunina sjálfa," svo ég leyfi mér ađ vitna í vefsíđu Rauđa krossins ("Frú Ragnheiđur: Skađaminnkun"). Áfengissjúkt fólk má sennilega fara ađ hlakka til ţess ađ ţví sé veitt ţjónusta í "nćrumhverfi einstaklinga" af "heilbrigđismenntuđum ađila". Er ţađ ekki rökrétt framhald "skađaminnkunnar"? Ţá verđa kannski allir rosalega glađir!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)