Hugleyđing um edrúmennsku og "skađaminnkun"

Er ţađ bara ég eđa eru ţessar endalausu fréttir af edrúmennsku orđnar svolítiđ ţreytandi? Er ţađ virkilega frétt ađ einhver manneskja, sem mađur hefur aldrei heyrt um, hafi hangiđ ţurr í nokkur ár? Ég vćri frekar til í ađ lesa frétt um einhvern sem missti gjörsamlega tökin á edrúmennskunni.

En núna ţegar "skađaminnkun" virđist vera orđin opinber hugmyndafrćđi heilbrigđisyfirvalda ţá má mađur kannski búast viđ ţví ađ fólk hćtti ađ hćtta ađ drekka, en haldi ţess í stađ áfram ađ djúsa til ađ "fyrirbyggja ţann skađa og ţá áhćttu sem hljótast af notkun vímuefna fremur en ađ fyrirbyggja notkunina sjálfa," svo ég leyfi mér ađ vitna í vefsíđu Rauđa krossins ("Frú Ragnheiđur: Skađaminnkun"). Áfengissjúkt fólk má sennilega fara ađ hlakka til ţess ađ ţví sé veitt ţjónusta í "nćrumhverfi einstaklinga" af "heilbrigđismenntuđum ađila". Er ţađ ekki rökrétt framhald "skađaminnkunnar"? Ţá verđa kannski allir rosalega glađir!


Bloggfćrslur 14. ágúst 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband