Jöfnuður eða jafnrétti?
14.4.2025 | 22:15
Er hugmyndin sem sagt að refsa þeim sem eru með góðar einkunnir? Það er auðvitað dæmi um "jöfnuð" (equity), sem er ekki það sama og jafnrétti. Svo er fólk að segja að vókið sé dautt.
![]() |
Segir ósanngjarnt að meta nemendur út frá einkunnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 15.4.2025 kl. 02:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Hugmyndir Macrons
14.4.2025 | 19:02
Hvað er Macron að leggja til? Hvernig ætti Fatah að taka völdin af Hamas? Með því að spyrja Hamas kurteislega um að leyfa Fatah að stjórna á Gaza? Það hefur ekki virkað hingað til.
Með því að viðurkenna palestínskt ríki "vonast" Macron til þess að Arabaríki sem viðurkenna ekki tilvist Ísraels geri það í kjölfarið. Er það líklegt? Svona hugmyndir eru ekki pólitík. Þetta eru draumórar.
![]() |
Vill Hamas burt og kallar eftir stjórn Fatah á Gasa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)