Íslenskur her?
16.4.2025 | 01:08
Ísland er örríki. Íslenskur her yrði örher. Til hvers að eyða peningum í her sem engu gæti breytt ef innrás yrði gerð? Látum nægja að halda upp lögum og reglu í landinu. Það virðist ekki ganga neitt rosalega vel ef marka má fréttir síðustu ára.
![]() |
Meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)