Um fordóma
5.4.2025 | 21:33
Í fyrsta lagi, gaman vćri ađ vita nákvćmlega hve margir, sem höfđu kosningarétt, sögđu í raun Ég ćtla ekki ađ kjósa enn eina konuna. Án ţess ađ ţetta sé stađfest er einungis um orđróm ađ rćđa. Eins og flestir vita er háskólafólk mjög frjálslynt.
Í öđru lagi, ef einhver segir: Ég ćtla ekki ađ kjósa enn einn karlinn, er ţađ yfirleitt álitiđ dćmi um frjálslynt viđhorf og baráttu gegn feđraveldinu. Feđraveldiđ er svo vont! En ađ segja Ég ćtla ekki ađ kjósa enn eina konuna er yfirleitt álitiđ dćmi um kynbundna fordóma. Einhverra hluta vegna finnst ansi mörgu í lagi ađ vera međ kynbundna fordóma gagnvart körlum. Ţetta kallast á wokísku jöfnuđur (equity).
Í ţriđja lagi, hinn nýi rektor sigrađi kosninguna en virđist samt vilja líta á sig ađ einhverju leyti sem sem fórnarlamb fordóma. Ţetta er stundum kallađ forréttindafemínismi á íslensku.
![]() |
Ekki ađ kjósa enn eina konuna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lífheimur sósíalista
5.4.2025 | 19:48
Ţegar sósíalistar vilja umbylta samfélaginu er allt í lagi ađ fólk sé međ ćsing, en ţegar kemur ađ ţví ađ gagnrýna flokkinn er ţađ allt í einu ósćttanlegt.
![]() |
Takmarka tjáningu í Facebook-hóp Sósíalista |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)