Ónýtt samband
26.5.2025 | 15:27
Í frétt á RÚV.is stendur:
Þessi fundur sem við vorum á í dag, ég myndi segja að aðdragandi hans og vinnubrögðin á fundinum hafi að mínu mati verið mjög harkaleg og það er ýmislegt sem ég hef séð í vinnubrögðum meðlima þessarar nýju framkvæmdastjórnar sem ég tel ekki að hjálpi okkur áfram í baráttunni fyrir sósíalisma svo ég sé alveg hreinskilin með það, sagði Sanna á laugardag.
Mér finnst að eftir þessi orð geti Sanna ekki með góðri samvisku unnið fyrir flokkinn og að nýkjörin stjórn hans geti ekki unnið með henni. Þetta samband er ónýtt.
![]() |
Segir sig frá öllum trúnaðarstörfum innan flokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)