Ađ vera eđa vera ekki í NATO
28.5.2025 | 23:01
Árás Pútíns á Úkraínu sannar gildi NATO. Ţetta veit Pútín auđvitađ. Ríki sem eru ekki í NATO og nálćgt Rússlandi eiga ţađ á hćttu ađ Pútín leiki sama leikinn og hann lék gegn Úkraínu. Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ eftir innrásina í Úkraínu gengu hin mjög svo pragmatísku lönd Svíţjóđ og Finnland loksins í NATO. Leigtogar ţessara ţjóđa áttuđu sig á ţví ađ miđađ viđ hegđun Pútíns er öruggara ađ vera innan en utan NATO.
![]() |
Skilyrđi ađ NATO hćtti ađ stćkka til austurs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Ytri og innri hćttur
28.5.2025 | 04:59
Ţađ má fćra nokkuđ góđ rök fyrir ţví ađ dólga-vókismi, sem enn grasserar í Kanada líkt og á Íslandi, sé mun hćttulegri landinu en nokkuđ sem Trump mun gera. Samkvćmt hugmyndafrćđi vókismans er Kanada enn gegnsýrt af stórhćttulegum hugmyndum vestrćnnar siđmenningar, eins og til dćmis athafnafrelsi, málfrelsi, viđskiptafrelsi, eignarétti og jafnrétti. Samkvćmt dólga-vókismanum verđur ađ eyđa ţessum gildum sem allra fyrst međ "fjölbreytileika", sem inniheldur ekki fjölbreytileika sem er á skjön viđ "fjölbreytileika" vókismans, "jöfnuđi", sem er andstćđa viđ jafnrétti ţví sumir eru jafnari en ađrir, og "inngildingu", sem felur í sér rasísk og ýmis konar önnur ţrúgandi og óréttlát kvótakerfi.
Sem sagt, ógnin ađ innan er, eins og oft áđur, ef til vill sú viđsjárverđasta.
![]() |
Leggur áherslu á sjálfsákvörđunarrétt Kanada |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Gullforsetinn
28.5.2025 | 01:07
Allt best hjá Trump! Alltaf! Gull trompar járn
![]() |
Gullhvelfingin gjaldlaus verđi Kanada 51. ríkiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)