Glćpir og Trumpismi

 

Ţađ er mótsögn í umfjöllun afbrotafrćđingsins. Fyrst segir hún:

“Ţađ er klár­lega stemn­ing fyr­ir ţess­ari umrćđu [sem hún kallar Trumpisma] á sam­fé­lags­miđlum en hvort hún rími viđ raun­veru­leik­ann eđa vinnu­brögđ lög­regl­unn­ar, ég bara ţekki ţađ ekki.“

En svo segir í greininni:

 

Mar­grét seg­ist ekki vita til ţess ađ lög­regl­an hafi breytt sín­um vinnu­brögđum eđa bregđist síđur viđ ákveđnum brot­um sem eru ekki tal­in al­var­leg.

“Ég hef ekki séđ neitt sem bend­ir til ţess,” seg­ir Mar­grét um ţađ.

Fyrst segist hún ekki vita hvort ađ áhyggjur um ađ ekki sé tekiđ nógu hart á glćpum eigi viđ rök ađ styđjast. En svo segir hún ađ ekkert bendi til ţess ađ svo sé.

Svo má bćta viđ ađ Trump hefur engan einkarétt á ţví ađ hafa áhyggjur af glćpum. Ađ kalla slíkar áhyggjur Trumpisma er villandi og ýtir undir óţarfa pólitíska skautun.


mbl.is Traust til lögreglu rýrnar: „Ţetta er Trumpismi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. júlí 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband