Fundur?

Mig grunar að það verði ekkert úr þessum fundi. Bæði Pútín og Selenskí hafa sett skilyrði fyrir honum sem ólíklegt er að verði uppfyllt að svo stöddu. Fólk virðist alltaf jafn hissa á því að stríð brjótist út, en stríð er mannskepnunni jafn eðlislægt og friður. En ef Pútín og Selenskí þurftu sjálfir að berjast á vígvellinum eru allar líkur á því að þessu stríði myndi ljúka frekar fljótt.


mbl.is Selenskí: Evrópa verður að taka þátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. ágúst 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband