Leiđin til ömurđar
28.9.2013 | 04:36
Var ţađ ekki Hayek sem samdi bókina Leiđin til ánauđar? Ég nennti aldrei ađ lesa ţá bók, en mér fannst titillinn góđur. Ef ég vćri vinnusamari myndi ég skrifa bók sem héti Leiđin til ömurđar og hún yrđi um liđ sem lćtur of mikiđ á sér bera í fjölmiđlum. Viđ vitum öll um hverja ég er ađ tala. "We No Who U R" söng Nick Cave.
Nćsta bók myndi svo heita Frelsi til ađ gera sig ađ fífli.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.