Málið er í rannsókn
13.10.2013 | 20:03
Samkvæmt fréttavef BBC er opinber saksóknari Egyptalands búinn að fyrirskipa að málið verði rannsakað. Maðurinn fannst hengdur í fangaklefa. Það er semsagt grunur um að hann hafi ekki framið sjálfsmorð.
![]() |
Hengdi sig í gæsluvarðhaldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.