Fleyg orð á ensku
18.10.2013 | 17:02
Þetta minnir svolítið á það sem Philip prins sagði eitt sinn: "Everybody was saying we must have more leisure. Now they are complaining they are unemployed." Breska yfirstéttin er alltaf jafn skemmtileg.
![]() |
Gott ráð að fara í peysu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.