Að kunna ekki að skammast sín
19.10.2013 | 19:03
Berlusconi er einn af þeim sem kunna ekki að skammast sín. Það er alveg sama hve oft hann er dæmdur, það er aldrei neitt honum að kenna. Í öllum löndum eru Berlusconiar. Það er nokkuð góður mælikvarði á siðferði landa hvort og hve margir slíkir viðhalda vinsældum sínum og áhrifum.
![]() |
Tveggja ára bann frá stjórnmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.