Vinsćll flokkur
23.10.2013 | 00:07
Gullin dögun er ţriđji vinsćlasti flokkurinn í Grikklandi, samkvćmt fréttastofu Reuters. Ţetta er semsagt enginn jađarflokkur.
Gott gengi Ţjóđarflokksins í Frakklandi segir líka ýmislegt um hćgri sveifluna í Evrópu. Saga Evrópu sýnir ađ ţegar hart er í ári og fólk er ósátt eykst fylgi öfgflokka á hćgri- og vinstri kantinum. Núna er greinileg hćgri sveifla í Evrópu.
![]() |
Skrúfađ fyrir styrki til Gullinnar dögunar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.