Ég er ekki krakkfíkill
4.11.2013 | 00:32
Rob Ford var spurđur ađ ţví hvort hann vćri háđur krakki. Hann svarađi: Ég er ekki krakkfíkill. Ég er ekki háđur neinu dópi, ekki einu sinni alkóhóli. Ég ţarf bara ađ passa mig." Ţegar stjórnmálamađur byrjar málsgrein á "Ég er ekki . . ." er hann yfirleitt í vondum málum, sbr. hina frćgu setningu Richards Nixons, Ég er ekki glćpamađur!"
Ford er ţekktur fyrir ađ gera sig ađ fífli opinberlega ţegar hann er drukkinn, en hann er búinn ađ lofa ađ minnka drykkjuna". Torontobúar eru samt bara nokkuđ sáttir viđ borgarstjórann sinn. Hann hefur aukiđ fylgi sitt um 5% og 44% kjósenda styđja hann nú.
Borgarstjórinn biđur afsökunar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.