Smá viðbót
5.11.2013 | 07:54
Það vantar nú svolítið í þessa frétt. Dæmi um mótmælaspjöld voru Ungt fólk gegn umburðarlyndi" og Hvítt afl". Lögreglan handtók mótmælendur sem voru með nasistamerki, sem eru bönnuð í Rússlandi, o.s.frv.
Maður hefði kannski haldið að þjóð sem varð illilega fyrir barðinu á nasisma myndi láta öfgahægrimennsku eiga sig, en svo er greinilega ekki.
Heimild: Deutsche Welle
Tíu þúsund þjóðernissinnar í göngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.