Kóngafólk
12.11.2013 | 05:18
Ég man eftir heimildamynd um London ţar sem Elísabet Englandsdrottning var ađ afhjúpa einhver minnisvarđa í borginni. Ţetta var í verkamannahverfi. Á ţeim tíma var drottningin gagnrýnd fyrir ţađ ađ borga ekki skatta. Fólki fannst ţađ ekki sanngjarnt, skiljanlega, ţar sem hún er ekki beinlínis á vonarvöl. Einhver hrópar: Pay your taxes, you scum!"
Ekki löngu síđar bauđst drottningin til ađ borga skatta.
![]() |
Karl Bretaprins fćr ellilífeyri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.