Kóngafólk

Ég man eftir heimildamynd um London þar sem Elísabet Englandsdrottning var að afhjúpa einhver minnisvarða í borginni. Þetta var í verkamannahverfi. Á þeim tíma var drottningin gagnrýnd fyrir það að borga ekki skatta. Fólki fannst það ekki sanngjarnt, skiljanlega, þar sem hún er ekki beinlínis á vonarvöl. Einhver hrópar: „Pay your taxes, you scum!"

Ekki löngu síðar bauðst drottningin til að borga skatta. 


mbl.is Karl Bretaprins fær ellilífeyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband