Stóra systir

Í Svíţjóđ er líka „kynlaus leikskóli", sem komst í fréttirnar 2011. Leikskólakennararnir nota ekki fornöfnin „hann" eđa „hún".

Philp Hwang, sálfrćđiprófessor viđ Háskólann í Gautaborg, komst svo ađ orđi í viđtali viđ BBC: „Svíar hafa tilhneigingu til ađ hugsa ţannig ađ ef nýjum hćtti er komiđ á breytist hlutirnir sjálfkrafa--ţađ er hin sćnska leiđ."

Varđandi Betchdel-prófiđ ţá hlýtur nćsta skrefiđ ađ vera ađ setja upp próf sem gefur kvikmyndum einkunn byggđa á ţví hvort ţćr sýni minnihlutahópa í „réttu" ljósi. Annađ vćri ekki sanngjarnt, eđa hvađ?

Svo má bćta ţví viđ ađ ef Hildur Lilliendahl leikstýrđi bíómynd um tvćr konur sem rćđa um feđraveldiđ myndi sú mynd vćntanlega falla á Betchdel-prófinu. 


mbl.is Sćnsk bíó gefa myndum jafnréttiseinkunn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband