Að leiðrétta kynjaskekkju
25.11.2013 | 01:21
Eins og allir vita er Björk sá tónlistarflytjandi sem hefur komist lengst af íslensku tónlistarfólki. Þurfum við að „leiðrétta" þá kynjaskekkju líka?
Hallar verulega á konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei...
hins vegar mætti hætta að kalla sprenglærða tónskáldið margverðlaunaða hana Björk "söngkonu", þegar meira að segja gítarglamrarar eins og Bubbi fá að heita "tónlistarmenn".
P (IP-tala skráð) 25.11.2013 kl. 03:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.