Tíu mest lesnu fréttirnar

Ţegar ţetta er skrifađ eru tíu mest lesnu fréttirnar á Mbl.is um ofbeldi og dauđa. Í grein sem heitir „Er allt fyrirfram ákveđiđ?" skrifar Stephen Hawking:

Vandamáliđ er ađ ofbeldishneigđ virđist vera skráđ í DNA okkar. . . . Ef viđ getum ekki notađ greind okkar til ađ hafa stjórn á ofbeldishneigđinni ţá á mannkyniđ sér ekki mikla von.

Svo verđur hver ađ velja fyrir sig. „Mađurinn er dćmdur til ađ vera frjáls," sagđi Sartre.

Hawking fćrir reyndar góđ rök fyrir ţví ađ allt sé fyrirfram ákveđiđ, en vegna ţess ađ viđ getum aldrei vitađ hvernig framtíđin er, ţá sé best ađ hegđa okkur eins og viđ höfum frjálsan vilja. Svo getum viđ valiđ hvort viđ trúum Hawking eđa ekki. Eđa kannski höfum viđ ekkert val. 


mbl.is „Stelpurnar drógu mig á hárinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband