Fangaklefi
3.12.2013 | 08:47
Hér er mynd af klefa í fangelsinu sem á að byggja. Þetta fangelsi er svolítið eins og framúrstefnulegt hótel, à la 2001: A Space Odyssey. Á Íslandi er refsing fyrir morð af yfirlögðu ráði yfirleitt 16 ár, að því er ég best veit. Sumum finnst það nóg. Ég hef aldrei skilið það. Hér er tilvitnun í Unforgiven:
THE SCOFIELD KID [eftir að hafa drepið mann í fyrst sinn]: It don't seem real . . . how he ain't gonna never breathe again, ever . . . how he's dead. And the other one, too. All on account of pulling a trigger.
WILLIAM MUNNY: It's a hell of a thing, killing a man. Take away all he's got and all he's ever going to have.
Svo mörg voru þau orð.
Tilboð í fangelsi opnuð í vikunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.