Álit sálfrćđiprófessors

Á síđasta ári var viđtal í Fréttatímanum viđ Hermund Sigmundsson, prófessor í sálfrćđi viđ norska Tćkni- og vísindaskólann. Hann hefur rannsakađ lestrarerfiđleika í tvo áratugi. Hér er brot úr greininni um hann:

Hann segir ađ rannsóknir hafi sýnt ađ ţeir sem ná bestum árangri í skóla séu ţeir sem fá bestan stuđning heima. „Skólinn er hins vegar ekki ađ ná ađ sinna slakari nemendum sem ekki fá hjálp heima fyrir. Viđ getum ekki haft áhrif á félagslegar ađstćđur ţessara nemenda og ţví verđur skólinn ađ koma til móts viđ ţarfir ţeirra međ aukinni ađstođ viđ heimanám, sérkennslu og ţar fram eftir götunum,“ segir Hermundur. „Ţannig má auka líkurnar á ţví ađ ţessi hópur nái betri árangri í grunnskóla og ţar af leiđandi í framhaldsskóla,“ segir hann.

 „Lestur er grunnur fyrir allt annađ nám og ţví verđur ađ sinna lestrarkennslu á fyrstu árum grunnskólans betur,“ segir Hermundur.
 
Svo má velta fyrir sér hver sé ábyrgđ skóla, hver sé ábyrgđ foreldra og hver sé ábyrgđ nemenda.  
mbl.is Illa lćsri ţjóđ farnast ekki vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband