Skýr skilabođ
9.12.2013 | 17:42
Ţetta er klassísk stalínísk hreinsun. Skilabođin eru skýr: enginn er óhultur, ekki einu sinni frćndi leiđtogans.

Amnesty International hefur bent á ađ dauđabúđir Norđur-Kóreu, ţar sem fangar eru neyddir til ađ grafa eigin grafir og barđir til dauđa međ hömrum, stćkkuđu á síđasta ári.
Myndin er af Kim Jong-Un međ pabba sínum.
![]() |
Lausgyrtur eiturlyfjafíkill |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.