Ţađ sem gleymist

Ţađ gleymist stundum í umrćđunni á vesturlöndum um Sádi-Arabíu ađ mörgum konum í ţessu landi finnst ţeim alls ekki vera kúgađar. Pulitzerverđlaunahafinn Nicholas D. Kristof hefur skrifađ stutta og athyglisverđa grein um ţetta. Greinin heitir "Saudis in Bikinis" og ţar segir hann međal annars:

Ég hélt áfram ađ spyrja konur um hvađ ţeim fyndist um ţađ ađ vera kúgađar og ţćr héldu áfram ađ ansa međ ţjósti ađ ţćr vćru ekki kúgađar.

Samkvćmt Kristof var ţetta viđhorf meirihluta kvennanna.  


mbl.is Kona handtekin fyrir ađ keyra bíl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband