Það sem gleymist
28.12.2013 | 21:30
Það gleymist stundum í umræðunni á vesturlöndum um Sádi-Arabíu að mörgum konum í þessu landi finnst þeim alls ekki vera kúgaðar. Pulitzerverðlaunahafinn Nicholas D. Kristof hefur skrifað stutta og athyglisverða grein um þetta. Greinin heitir "Saudis in Bikinis" og þar segir hann meðal annars:
Ég hélt áfram að spyrja konur um hvað þeim fyndist um það að vera kúgaðar og þær héldu áfram að ansa með þjósti að þær væru ekki kúgaðar.
Samkvæmt Kristof var þetta viðhorf meirihluta kvennanna.
Kona handtekin fyrir að keyra bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.