Ferðamenn og krónan
9.1.2014 | 00:19
Í greininni stendur að "fjölgun ferðamanna yfir vetrartímann sé engin tilviljun heldur árangur markviss og samstillts átaks ferðaþjónustunnar".
Það má ekki gleyma því að lágt gengi krónunnar hefur mikil áhrif á ferðamannastrauminn. Fyrir útlendinga eru vörur og þjónusta ekki eins fáránlega dýr og fyrir hrun þegar krónan var í hæstu hæðum.
![]() |
Mætti ramma áramótin betur inn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað hefur gengi krónunnar áhrif á það hvort útlendingar heimsæki skerið. Vissulega. En "please", hættið að tala um hversu ódýrt það sé að koma til landsins. Ísland er aftur orðið með dýrustu löndum Evrópu. Því i einu eru innbyggjarar stórastir. Að hækka verð á vörum og þjónustu og okra á útlendingum sem innbyggjurum.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 9.1.2014 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.