Hvað varð um Gordon Gekko?
23.1.2014 | 21:57
Þeir sem hafa áhuga á fjármálum verða að horfa á Wall Street, sérstaklega hina frægu ræðu hans um græðgi:
The point is, ladies and gentlemen, that greed, for lack of a better word, is good. Greed is right; greed works. Greed clarifies, cuts through, and captures the essence of the evolutionary spirit. Greed, in all of its forms, greed for life, for money, for love, knowledge has marked the upward surge of mankind.
Gordon Gekko er náttúrulega vondi kallinn í myndinni en hann, og það sem hann hefur að segja, er engu að síður heillandi. Bestu vondu kallarnir hafa sjarma.
Láti ekki hræðslu eða græðgi ráða för | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.